Karellen

Saga skólans

Leirvogstunguskóli var opnaður 17. ágúst árið 2011 og var rekinn sem útibú frá leikskólanum Reykjakoti til september 2014. Í upphafi voru í skólanum 32 börn á tveimur deildum, Leirukoti og Tungukoti. Í dag hafa fjórar deildir bæst við, Kvíslakot, Laxakot, Vogakot og Fossakot. Á leiksskólanum eru 112 börn. Leikskólastjóri er Guðrún Björg Pálsdóttir.

Frá vígslu skólans 22. september 2011

Börnin syngja í vígslunni

© 2016 - 2022 Karellen