Karellen

Leikskólinn opnar á morgnanna kl. 07.30 og lokar kl. 17.00 á virkum dögum. Börn mega þó aldrei dvelja lengur á leikskólanum en 9 tíma á dag.

Við biðjum foreldra að virða vistunartíma barna sinna og mæta ekki fyrr en börnin eiga vistunartíma og jafnframt að sækja börnin á þeim tíma sem degi þeirra samkvæmt vistun, lýkur. Starfsmannahald tekur mið af vistunartíma barna og viljum við koma í veg fyrir óþarfa manneklu.

© 2016 - 2022 Karellen