Sæl öll!
Nú höfum við á Leirukoti verið í óða önn að föndra og undirbúa jólahátíðina. Jólaballið okkar var sl föstudag og gekk mjög vel, Helgi kom og spilaði á gítarinn sinn og svo kom jólasveinninn í heimsókn færandi hendi.
Nýjar myndir eru komnar inn...
Sælt veri fólkið.
Við viljum minna á að á mánudaginn 25 september er skólinn lokaður vegna fræðsludags leik og grunnskóla Mosfellsbæjar.
Á þriðjudaginn 26 september fara elstu börn Kvíslakots (fædd 2012) á sinfoníutónleika í Hörpunni. Lagt verður af stað ...
Á morgun mánudag byrjum við í Leikur að læra- fataklefaverkefni. Verkefnið tekur stuttan tíma og felst í að finna staf í stafasúpu sem við lögðum fyrir börnin á föstudaginn og koma með til kennara, viljum við hvetja foreldra til að gefa sér tíma til að leysa verkefnið me...
Kæru Foreldrar barna á Tungukoti.
Nú er aðlögun lokið og allir komnir af stað inn í veturinn, gengið hefur ótrúlega vel í aðlögunarferlinu
Sem er frábært.
Í vetur verða 15 börn á Tungukoti 9 drengir og 6 stúlkur.
Við munum fara rólega af stað, ...
Við vijum bjóða börnum og foreldrum velkomna aftur í leikskólann eftir sumarfrí og vonum að þið hafið haft það gott í fríinu.
Við ákváðum að flytja Tungukots börnin yfir á Leirukot strax eftir opnun vegna þess að kjarninn á Leirukoti var tómur, og aðlögun hjá ...
Kæru foreldrar
Takk fyrir frábæra sveitaferð. Gaman að fá svona marga foreldra með okkur, við nutum samverunnar svo sannarlega. Hjónin á Grjóteyri alltaf jafn æðisleg að taka á móti okkur og færum við þeim okkar bestu þakkir fyrir.
Læt fylgja með nokkrar myndi...
Heil og sæl kæru foreldrar,
Helstu fréttir af okkur á Leirukoti eru þær að vikan hefur verið vel nýtt í útiveru þar sem veðrið hefur verið dásamlegt. Börnin elska að fara út að leika sér léttklædd og njóta sólarblíðunnar. Að gefnu tilefni viljum við minna á a...
Góðan dag kæru foreldrar,
Nú höfum við loksins tekið í gagnið þessa fréttasíðu fyrir foreldra barna á Leirukoti. Hér munum við setja inn deildarfréttir og tilkynningar ef við á.
Fyrst og fremst viljum við láta foreldra vita af því að myndir frá gömlu heima...
Kæru foreldrar.
Það hefur borið á því að börnin séu að klóra hvort annað í andlit þannig að sár hafa myndast. Vegna þessa viljum við biðja ykkur að fylgjast með því hvort neglur barnanna séu óþarflega langar og klippa þær sé þörf á því.
Börn ...
Sæl öll
Af Tungukoti er allt gott að frétta, við höfum undanfarið verið að vinna í leikur að læra og foreldra verkefnið í fataklefanum er að ganga vel.
Með hækkandi sól og betra veðri, höfum við náð að vera meira úti sem okkur finnst æðislegt.
...