Matseðill vikunnar

22. Febrúar - 26. Febrúar

Mánudagur - 22. Febrúar
Morgunmatur   Starfsdagur
Hádegismatur Starfsdagur
Nónhressing Starfsdagur
 
Þriðjudagur - 23. Febrúar
Morgunmatur   Cheerios, súrmjólk, ávextir og álegg
Hádegismatur Krakkabúðingur með grænmeti og sósu
Nónhressing Hrökkbrauð, álegg og ávextir
 
Miðvikudagur - 24. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, ávextir og lýsi
Hádegismatur Fiskisúpa með nýbökuðu brauði
Nónhressing Heimabakað brauð, álegg og ávextir
 
Fimmtudagur - 25. Febrúar
Morgunmatur   Kornfleks, súrmjólk, ávextir og lýsi
Hádegismatur Fiskibollur með hrísgrjónum, karrýsósu og grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð, álegg og ávextir
 
Föstudagur - 26. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, ávextir og lýsi
Hádegismatur Hakkpottréttur með hrísgrjónum og grænmeti
Nónhressing hrökkbrauð, álegg og ávextir